news

Barnamenningarhátíð á Akureyri 2021

16. 04. 2021

Hulduheimar tekur þátt í Barnamenningarhátíð með listasýningu í Sundlaug Akureyrar. Við hverjum ykkur til að kíkja þangað og skoða listaverk barnanna.

...

Meira

news

Hærri skólagjöld fyrir yngstu börnin

31. 03. 2021

Tilkynning vegna hækkunar á gjaldskrá yngstu barna í leikskóla

Við afgreiðslu gjaldskrá leikskóla á fundi bæjarstjórnar þann 15. desember sl. var samþykkt að frá 1. ágúst 2021 verði lagt 10% álag á dvalargjöld barna sem fædd eru í júní 2019 til ágúst 2020. Þess...

Meira

news

Hvolpasveitarhópur á listasafnið

26. 03. 2021

Í síðustu viku fór Dilla með hópinn sinn á Listasafnið. Vel var tekið á móti hópnum og skoðuðu börnin allskonar listaverk.

...

Meira

news

Covid fréttir

25. 03. 2021

Þá er aftur komið að því að bregðast við Covid og fram að páskum að minnsta kosti, tökum við á móti börnunum í hurðinni og skilum eins og venjan er utan dyra. Við biðjum foreldra að sýna því skilning að kennarar geta takmarkað að farið inn til að sækja eitthvað í ...

Meira

news

Holtakot 30 ára

18. 03. 2021

18. mars er afmælisdagur Holtakots og nú er leikskólinn okkar 30 ára. Hér í leikskólanum var afmælinu fagnað með margvíslegum hætti. Börnin fóru til dæmis í skrúðgöngu um hverfið með íslenska fánann og sungu. Í leikskólanum var slegið upp dansiballi með blöðrum og all...

Meira

news

Kot - Meistarar heimsóttu Listasafnið

11. 03. 2021

Meistarar fóru í mjög skemmtilega ferð á Listasafnið í gær þar sem hópurinn skoðaði nokkrar sýningar og fjölbreytt listaverk. Þeir sáu t.a.m. loðin listaverk, gosbrunn, videoverk sem við gátum tekið þátt í, allskonar grímur og svo enduðu þeir á að skoða sýnin...

Meira

© 2016 - 2021 Karellen