news

Dekurdagur í Koti

13. 10. 2021

Fyrirmyndarbörnin hér í Koti völdu að hafa dekurdag í dag. Þá var meðal annars boðið uppá handanudd og lökkun, fóta- og höfuðnudd, hárgreiðslu, sull og fótabað. Börnin fóru á milli stöðva og völdu sér dekur.


...

Meira

news

Starfsfólk á námskeið í notkun námsefnis Birtu Harksen

13. 10. 2021

Það verður gaman hjá starfsfólki Hulduheima en þann 14. október fáum við Birte Harksen til að halda námskeið í notkun tónlistar og söngva í skólastarfinu. Birte fékk íslensku menntaverðlaunin í fyrra fyrir framúrskarandi starf en hún vinnur í leikskólanum Urðarhóli. Starfs...

Meira

news

Ævintýradagur í Seli

13. 10. 2021

Í dag er ævintýradagur í Seli. Þá mæta flestir í búningum og fara á milli deilda og láta koma sér á óvart! ...

Meira

news

Dagur íslenskrar náttúru

16. 09. 2021

Í dag er dagur íslenskrar náttúru og af því tilefni fór hópur barna niður í "fjöruna okkar" að hreinsa upp allskonar rusl. Fyrir nokkru síðan fóru eldri börnin okkar á fund bæjarstjóra og sóttu um að fá að ættleiða fjöruna sem hefur verið kölluð Kambfjara. Að auki ósku...

Meira

news

Ferð Snillinga í Matjurtagarða Akureyrar

09. 09. 2021

Í haustblíðunni í morgun fóru elstu börnin á Álfadeild og Dvergadeild í strætóferð suður í Matjurtagarða Akureyrarbæjar þar sem tveir kennarar leigja skika til ræktunar. Börnin fengu að kíkja undir kartöflugrös og taka upp gulrætur sem sumar hverjar sátu fastar og þurfti...

Meira

news

Nýjir starfsmenn og ný börn

11. 08. 2021

Í Seli eru nýbyrjaðir tveir starfsmenn, en það eru þær Steinunn Bjarnadóttir, sem hefur verið dagmamma í nokkur ár, og vinnur á Trölldeild og Kristín Kjartansdóttir sem vinnur á Álfadeild.
Það bætast alltaf ný börn í hópinn þegar elstu börnin útskrifast og nú hafa ...

Meira

© 2016 - 2021 Karellen