news

Hertar reglur í leikskólum

19. 10. 2020

Kæru foreldrar

Frá og með morgundeginum verður foreldrum skylt að bera grímur þegar komið er með börnin í skólann og þau sótt. Kennarar taka heldur ekki við börnunum úr fangi foreldra heldur eruð þið beðin að setja þau niður og þau labba til kennara. Það er veri...

Meira

news

Breyttar aðstæður vegna Covid-19

06. 10. 2020

Kæru foreldrar

Hér koma nokkrir mikilvægir punktar sem allir þurfa að lesa og tileinka sér vegna breyttra aðstæðna í samfélaginu:

Einungis 5 foreldrar mega vera á hverjum tímapunkti í forstofu í einu.

Ætlast er til að foreldrar staldri stutt við í fatah...

Meira

news

Læsi er lykillinn

08. 09. 2020

í dag er Dagur læsis og við höldum að sjálfsögðu upp á hann. Börnin bökuðu stafakex og bjuggu til bókamerki. Þessa viku er Bókavika svo börnunum er frjálst að koma með bækur að heiman sem eru skoðaðar og lesnar í skólanum.


...

Meira

news

Starfsmannaskipti

02. 09. 2020

Þessa og næstu viku ætlum við að hafa starfsmannaskipti á milli Sels og Kots. Þetta gerum vð til að gefa fólki kost á að brjóta upp hversdaginn, sjá hvernig aðrir skipuleggja og vinna og svo fær maður oft góðar hugmyndir í nýju umhverfi. Börnin taka þessu mjög vel og finns...

Meira

news

Umhverfisvika 24. -28. ágúst

18. 08. 2020

Næsta vika verður umhverfisvika í Hulduheimum. Þá beinum við sjónum okkar sérstaklega að umhverfismálum, Vinnum endurvinnsluverkefni og fræðumst og rifjum upp. Við erum áfram að huga að matarsóun og þess vegna vigtum við alla matarafganga reglulega yfir skólaárið og ræðum ...

Meira

news

Vorhátíð í Seli

16. 06. 2020

Það var mikið fjör á vorhátíðinni í Seli sem var haldin án foreldra þetta árið. Það voru stöðvar um alla lóð, tjöld, þrautabraut, andlitsmálning og fleira en það sem bar hæst var leiksýning kennara sem fóru með leiksigur þegar Ísak óánægði var settur á svið. Þ...

Meira

© 2016 - 2020 Karellen