news

Bréf frá Sviðsstjóra fræðlussviðs

17. 04. 2020

Ágætu foreldrar/forráðamenn

Skólastarf í leikskólum Akureyrarbæjar fer ágætlega af stað eftir páska. Skipulag er óbreytt frá því sem var og verður þannig í það minnsta fram til 4. maí. Enn er neyðarstig almannavarna í gildi og við munum halda í heiðri öll tilmæ...

Meira

news

Leikskólagjöld og þjónusta

24. 03. 2020

Leikskólagjöld vegna aprílmánaðar 2020 taka breytingum í samræmi við veitta þjónustu, þ.e. ef barn er annað hvern dag í leikskólanum er innheimt 50% gjald. Þurfi að loka leikskóla fyrir öllum öðrum en forgangshópi er ekki innheimt gjald fyrir þá sem verða fyrir lokun. Þá...

Meira

news

Covid-19

02. 03. 2020

Kæru foreldrar. Nú blasir við okkur að Corona veiran hefur borist til Íslands. Við höldum okkar rútínu og (Hugar)rónni en förum að öllu með gát. Verið er að vinna viðbragðsáætlun fyrir skólann og hún kemur hér inn og á heimasíðuna hulduheimar.karellen.is í dag eða á ...

Meira

news

Sumarlokun Hulduheima 2020

02. 03. 2020

Lokað verður í Hulduheimum Seli og Koti frá föstudeginum 13. júlí - þriðjudagsins 11. ágúst.
Þann dag opnar skólinn kl. 10.00

...

Meira

news

Flensutíðin

11. 02. 2020

Það hafa verið töluverðar fjarverur bæði barna og starfsmanna úr skólanum undanfarnar vikur vegna flensu. Yngstu börnin hafa flest veikst og sum oftar en einu sinni. Mikilvægt er að halda börnunum einkennalausum heima í 2 daga til þess að tryggja að þau nái sér vel og séu til...

Meira

news

Gleðilegt ár 2020

03. 01. 2020

Við óskum ykkur gleðilegs árs og þökkum fyrir samveruna og samstarfið á liðnu ári.
Vonandi hafa allir haft það náðugt yfir hátíðarnar.
Nú fer skólastarfið að falla í réttar skorður og við taka skemmtileg verkefni. Það er alltaf gott að fá frí og blessuðum b...

Meira

© 2016 - 2020 Karellen