news

Deildarstjórar og sérkennslustjóri hljóta viðurkenningu Fræðsluráðs

27. 05. 2019

Þau gleðitíðindi hafa borist að deildarstjórarnir Ólöf, Vala og Valbjörg ásamt sérkennslustjóranum Maríu Aldísi hljóta viðurkenningu Fræðsluráðs. Þetta er auðvitað afskaplega ánægjulegt og eru þær vel að viðurkenningunni komnar því þessar galvösku konur eru sanna...

Meira

news

Viðurkenning fræðsluráðs

01. 04. 2019

Er einhver í þínum skóla sem á skilið að fá Viðurkenningu fræðsluráðs!

Frá árinu 2010 hefur fræðsluráð veitt þeim sem skarað hafa fram úr í skólastarfi viðurkenningar við hátíðlega athöfn. Viðurkenningarnar eru í tveimur flokkum, þ.e. nemendur og skólar/s...

Meira

news

Fræðandi myndbönd frá landlækni

19. 02. 2019

Landlæknir hefur gefið út 4 stutt myndbönd um fjóra mikilvæga þætti í lífi leikskólabarna.

Yfirheiti myndbandanna er „Vellíðan leikskólabarna" og má skoða þau á Facebook síðu Heilsueflandi leikskóla Opnast í nýjum glugga sem og á Youtube síðu embættis landlæk...

Meira

news

Tannverndarvikan

12. 02. 2019

Tannverndarvikan er nýliðin en af því tilefni komu börnin með tannburstann að heiman og fengu fræðslu um mikilvægi þess að halda tönnunum hreinum og fínum.

...

Meira

news

Fréttabréf í tilefni Dags leikskólans

12. 02. 2019

Þann 6. febrúar, á degi leikskólans mátti sjá vaskan hóp leikskólabarna arka um hverfið í kringum skólann við blaðaútburð. Tilefnið var að kynna nágrönnunum hvað börnin væru að bardúsa í skólanum með því að setja fréttabréf í lúguna á húsunum í hverfinu. Bör...

Meira

news

Innleiðing á nýju leikskólakerfi

08. 02. 2019

Ágætu foreldrar
Við erum þessa dagana að innleiða nýtt kerfi í Hulduheima. Allir leikskólar bæjarins eru að taka þetta kerfi, Karellen, í notkun og eru allar heimasíður leikskólanna með sama útliti en auðkenndar með kennimerki skólans. Við erum viss um að upplýsingafl...

Meira

© 2016 - 2020 Karellen