news

Starfsmannaskipti

02. 09. 2020

Þessa og næstu viku ætlum við að hafa starfsmannaskipti á milli Sels og Kots. Þetta gerum vð til að gefa fólki kost á að brjóta upp hversdaginn, sjá hvernig aðrir skipuleggja og vinna og svo fær maður oft góðar hugmyndir í nýju umhverfi. Börnin taka þessu mjög vel og finns...

Meira

news

Umhverfisvika 24. -28. ágúst

18. 08. 2020

Næsta vika verður umhverfisvika í Hulduheimum. Þá beinum við sjónum okkar sérstaklega að umhverfismálum, Vinnum endurvinnsluverkefni og fræðumst og rifjum upp. Við erum áfram að huga að matarsóun og þess vegna vigtum við alla matarafganga reglulega yfir skólaárið og ræðum ...

Meira

news

Vorhátíð í Seli

16. 06. 2020

Það var mikið fjör á vorhátíðinni í Seli sem var haldin án foreldra þetta árið. Það voru stöðvar um alla lóð, tjöld, þrautabraut, andlitsmálning og fleira en það sem bar hæst var leiksýning kennara sem fóru með leiksigur þegar Ísak óánægði var settur á svið. Þ...

Meira

news

Útskriftarathöfn elstu barna

16. 06. 2020

Það var fríður barnahópur sem útskrifaðist úr Hulduheimum Seli miðvikudaginn 10. júní. Veðrið lék við okkur og börnin í sínu fínasta pússi, tóku við útskriftarskjali og birkiplöntu til að gróðursetja á góðum stað. Það er með söknuði í hjarta sem við kveðjum ...

Meira

news

Útskriftarferð í Kjarna

16. 06. 2020

Eins og venjan er fara elstu börnin ásamt kennurum í óvissuferð einhvern góðviðrisdag fyrir skólalok. MIkið fjör var í Kjarna en þar sameinast skólarnir Kot og Sel og eyða deginum saman við leiki og grill og annað skemmtilegt

...

Meira

news

Bréf frá Sviðsstjóra fræðlussviðs

17. 04. 2020

Ágætu foreldrar/forráðamenn

Skólastarf í leikskólum Akureyrarbæjar fer ágætlega af stað eftir páska. Skipulag er óbreytt frá því sem var og verður þannig í það minnsta fram til 4. maí. Enn er neyðarstig almannavarna í gildi og við munum halda í heiðri öll tilmæ...

Meira

© 2016 - 2020 Karellen