news

Nokkrar breytingar í skipulagi Hulduheima vegna enn hertra reglna í leikskólum

02. 11. 2020

Kæru foreldrar

Í ljósi hertra reglna sem taka gildi á morgun eru nokkur atriði í skipulagi Hulduheima sem taka breytingum.

Við tökum á móti börnunum í hurðinni. Við höfum nú málað merkingar í stéttina með tveggja metra millibili enda þurfum við að passa fjarlæ...

Meira

news

Skipulagsdagur mánudaginn 02. nóvember 2020

01. 11. 2020

Fræðsluyfirvöld á Akureyri hafa ákveðið að hafa skipulagsdag mánudaginn 2. nóvember í leik- og grunnskólum, tónlistarskólanum og frístundastarfi vegna hertra sóttvarnaaðgerða stjórnvalda. Þetta er gert svo starfsfólk skólanna fái svigrúm til að endurskipuleggja skólastar...

Meira

news

Nýjustu fréttir

30. 10. 2020

Kæru foreldrar/forsjáraðilar í Hulduheimum.
Í framhaldi af upplýsingafundi stjórnvalda varðandi takmarkanir í samfélaginu má búast við breyttu fyrirkomulagi á skólastarfi eftir helgi. Fram hefur komið að stjórnvöld munu koma með nánari útfærslu og upplýsingar um takmar...

Meira

news

Hertar reglur í leikskólum

19. 10. 2020

Kæru foreldrar

Frá og með morgundeginum verður foreldrum skylt að bera grímur þegar komið er með börnin í skólann og þau sótt. Kennarar taka heldur ekki við börnunum úr fangi foreldra heldur eruð þið beðin að setja þau niður og þau labba til kennara. Það er veri...

Meira

news

Breyttar aðstæður vegna Covid-19

06. 10. 2020

Kæru foreldrar

Hér koma nokkrir mikilvægir punktar sem allir þurfa að lesa og tileinka sér vegna breyttra aðstæðna í samfélaginu:

Einungis 5 foreldrar mega vera á hverjum tímapunkti í forstofu í einu.

Ætlast er til að foreldrar staldri stutt við í fatah...

Meira

news

Læsi er lykillinn

08. 09. 2020

í dag er Dagur læsis og við höldum að sjálfsögðu upp á hann. Börnin bökuðu stafakex og bjuggu til bókamerki. Þessa viku er Bókavika svo börnunum er frjálst að koma með bækur að heiman sem eru skoðaðar og lesnar í skólanum.


...

Meira

© 2016 - 2020 Karellen