news

Breyttar aðstæður vegna Covid-19

06. 10. 2020

Kæru foreldrar

Hér koma nokkrir mikilvægir punktar sem allir þurfa að lesa og tileinka sér vegna breyttra aðstæðna í samfélaginu:

  • Einungis 5 foreldrar mega vera á hverjum tímapunkti í forstofu í einu.

  • Ætlast er til að foreldrar staldri stutt við í fataherbergi. Þetta á líka við þegar börnin eru sótt. Þá á ekki að koma við í fataherbergi til að fjarlægja útifatnað.

  • Foreldrar eru beðnir að fara ekki inn á deild.

  • Athugið að ekki má fara inn á deild til að fara í skúffur barnanna. Sendið skilaboð á Karellen ef eitthvað á að fara heim og þá er það sett í hólf barnanna. Kennari sem skilar úti hefur ekki tækifæri til að fara inn og sækja hluti.

Minnum á 1 metra regluna og að allir gæti þess að spritta sig áður en gengið er inn í forstofu, allra okkar vegna.

English below

Dear parents

Here are some important points that everyone needs to read because of the changing situation in our society:

° Only 5 parents may be in the clothing area at a time.

Parents are expected to stop for a short time in the clothing area . This also applies when the children are picked up. Then you should not stop in the clothing area to remove outerwear.

° Parents are not allowed to enter Trölladeild

° Note that you must not go into Trölladeild to go to the children's drawers. Send a message on Karellen if something is to go home and it is placed in the children's compartment.

Let us remember the 1 meter rule and that everyone makes sure to sanitize before entering the school.

© 2016 - 2021 Karellen