news

Deildarstjórar og sérkennslustjóri hljóta viðurkenningu Fræðsluráðs

27. 05. 2019

Þau gleðitíðindi hafa borist að deildarstjórarnir Ólöf, Vala og Valbjörg ásamt sérkennslustjóranum Maríu Aldísi hljóta viðurkenningu Fræðsluráðs. Þetta er auðvitað afskaplega ánægjulegt og eru þær vel að viðurkenningunni komnar því þessar galvösku konur eru sannarlega helgaðar vinnunni sinni.

Við óskum þeim hjartanlega til hamingu.

© 2016 - 2020 Karellen