news

Dilla hlaut viðurkenningu fræðsluráðs Akureyrarbæjar

03. 06. 2021

Í gær fékk Dilla viðurkenningu fræðsluráðs fyrir frumkvæði, samstarf við foreldra og skemmtileg verkefni í þágu barna.

Við í Koti erum einstaklega heppin að hafa hana í skólanum okkar. Hún svo sannarlega verðskuldaði þessa viðurkenningu. Til hamingju Dilla!

© 2016 - 2021 Karellen