news

Ekkert nýtt smit tilkynnt í Seli

11. 08. 2021

Nú hafa flestir þeir snúið til baka sem fóru í sóttkví í síðustu viku. Ekki hefur verið tilkynnt um annað smit svo vonandi erum við sloppin í bili. Nú reynum við að nýta blíðviðrið og vera sem mest úti, sulla með vatn og fleira skemmtilegt.

© 2016 - 2021 Karellen