news

Flensutíðin

11. 02. 2020

Það hafa verið töluverðar fjarverur bæði barna og starfsmanna úr skólanum undanfarnar vikur vegna flensu. Yngstu börnin hafa flest veikst og sum oftar en einu sinni. Mikilvægt er að halda börnunum einkennalausum heima í 2 daga til þess að tryggja að þau nái sér vel og séu tilbúin í skólanstarfið því það er mikið álag á litlar manneskjur að vera í áreiti 8 tíma á dag, jafnvel með höfuðverk og hósta.

© 2016 - 2020 Karellen