news

Glæsileg viðbót á útisvæðið í Koti

17. 05. 2021

Nokkrir foreldrar hér í Koti söfnuðu efnivið og smíðuðu glæsilega aðstöðu fyrir drullubúið okkar. Börn og kennarar eru hæstánægð með þessa frábæru viðbót við útisvæðið okkar. Þarna eiga eftir að verða skemmtilegir leikir fyrir börnin okkar og börnin í hverfinu. Kærar þakkir!

© 2016 - 2021 Karellen