news

Gleðilegt ár 2020

03. 01. 2020

Við óskum ykkur gleðilegs árs og þökkum fyrir samveruna og samstarfið á liðnu ári.
Vonandi hafa allir haft það náðugt yfir hátíðarnar.
Nú fer skólastarfið að falla í réttar skorður og við taka skemmtileg verkefni. Það er alltaf gott að fá frí og blessuðum börnunum veitir ekki síður af því en fullorðna fólkinu. En svo er líka gott þegar rútínan er komin á og allt í föstum skorðum.

© 2016 - 2020 Karellen