news

Hærri skólagjöld fyrir yngstu börnin

31. 03. 2021

Tilkynning vegna hækkunar á gjaldskrá yngstu barna í leikskóla

Við afgreiðslu gjaldskrá leikskóla á fundi bæjarstjórnar þann 15. desember sl. var samþykkt að frá 1. ágúst 2021 verði lagt 10% álag á dvalargjöld barna sem fædd eru í júní 2019 til ágúst 2020. Þessi framkvæmd er til eins árs eða fram að sumarlokun 2022. Sjá gjaldskrá á heimasíðu Akureyrarbæjar gjaldskra-leikskola-1.-januar-og-1.-agust-2021.pdf (akureyri.is)

Fræðslusvið Akureyrarbæjar

© 2016 - 2021 Karellen