news

Holtakot 30 ára

18. 03. 2021

18. mars er afmælisdagur Holtakots og nú er leikskólinn okkar 30 ára. Hér í leikskólanum var afmælinu fagnað með margvíslegum hætti. Börnin fóru til dæmis í skrúðgöngu um hverfið með íslenska fánann og sungu. Í leikskólanum var slegið upp dansiballi með blöðrum og allir skemmtu sér saman. Börnin völdu að hafa pizzu í matinn og svo var boðið uppá afmælisöku í síðdegishressingunni.

© 2016 - 2021 Karellen