news

Kot - Meistarar heimsóttu Listasafnið

11. 03. 2021

Meistarar fóru í mjög skemmtilega ferð á Listasafnið í gær þar sem hópurinn skoðaði nokkrar sýningar og fjölbreytt listaverk. Þeir sáu t.a.m. loðin listaverk, gosbrunn, videoverk sem við gátum tekið þátt í, allskonar grímur og svo enduðu þeir á að skoða sýninguna, Sköpun bernskunnar þar sem þema sýningarinnar er gróður jarðar.

© 2016 - 2021 Karellen