news

Læsi er lykillinn

08. 09. 2020

í dag er Dagur læsis og við höldum að sjálfsögðu upp á hann. Börnin bökuðu stafakex og bjuggu til bókamerki. Þessa viku er Bókavika svo börnunum er frjálst að koma með bækur að heiman sem eru skoðaðar og lesnar í skólanum.


© 2016 - 2021 Karellen