news

Með okkar augum í heimsókn í Hulduheimum

03. 06. 2019

í vikunni sem leið komu krakkarnir í „Með okkar augum“ í heimsókn í Sel og tóku viðtal við Védísi. Þau voru hress að vanda og Védís er náttúrulega orðin vön viðtölum enda nýkomin frá Abu Dhabi þar sem hún tók þátt í Special Olympics og kom heim úr ævintýraferðinni með níðþunga gull og silfurpeninga

© 2016 - 2020 Karellen