news

Starfsmannaskipti

02. 09. 2020

Þessa og næstu viku ætlum við að hafa starfsmannaskipti á milli Sels og Kots. Þetta gerum vð til að gefa fólki kost á að brjóta upp hversdaginn, sjá hvernig aðrir skipuleggja og vinna og svo fær maður oft góðar hugmyndir í nýju umhverfi. Börnin taka þessu mjög vel og finnst spennandi að fá nýja kennara í skólann.

© 2016 - 2021 Karellen