news

Vorhátíð í Seli

16. 06. 2020

Það var mikið fjör á vorhátíðinni í Seli sem var haldin án foreldra þetta árið. Það voru stöðvar um alla lóð, tjöld, þrautabraut, andlitsmálning og fleira en það sem bar hæst var leiksýning kennara sem fóru með leiksigur þegar Ísak óánægði var settur á svið. Það var óborganlegur svipur á andlitum barnanna og heyrðist ekki hljóð á meðan á sýningunni stóð.

© 2016 - 2020 Karellen