news

Dagur íslenskrar náttúru

16. 09. 2021Í dag er dagur íslenskrar náttúru og af því tilefni fór hópur barna niður í "fjöruna okkar" að hreinsa upp allskonar rusl. Fyrir nokkru síðan fóru eldri börnin okkar á fund bæjarstjóra og sóttu um að fá að ættleiða fjöruna sem hefur verið...

Meira

news

Ferð Snillinga í Matjurtagarða Akureyrar

09. 09. 2021

Í haustblíðunni í morgun fóru elstu börnin á Álfadeild og Dvergadeild í strætóferð suður í Matjurtagarða Akureyrarbæjar þar sem tveir kennarar leigja skika til ræktunar. Börnin fengu að kíkja undir kartöflugrös og taka upp gulrætur sem sumar hverjar sátu fastar og þurfti...

Meira

news

Nýjir starfsmenn og ný börn

11. 08. 2021

Í Seli eru nýbyrjaðir tveir starfsmenn, en það eru þær Steinunn Bjarnadóttir, sem hefur verið dagmamma í nokkur ár, og vinnur á Trölldeild og Kristín Kjartansdóttir sem vinnur á Álfadeild.
Það bætast alltaf ný börn í hópinn þegar elstu börnin útskrifast og nú hafa ...

Meira

news

Ekkert nýtt smit tilkynnt í Seli

11. 08. 2021

Nú hafa flestir þeir snúið til baka sem fóru í sóttkví í síðustu viku. Ekki hefur verið tilkynnt um annað smit svo vonandi erum við sloppin í bili. Nú reynum við að nýta blíðviðrið og vera sem mest úti, sulla með vatn og fleira skemmtilegt.

...

Meira

news

Dilla hlaut viðurkenningu fræðsluráðs Akureyrarbæjar

03. 06. 2021

Í gær fékk Dilla viðurkenningu fræðsluráðs fyrir frumkvæði, samstarf við foreldra og skemmtileg verkefni í þágu barna.

Við í Koti erum einstaklega heppin að hafa hana í skólanum okkar. Hún svo sannarlega verðskuldaði þessa viðurkenningu. Til hamingju Dilla!

...

Meira

news

Costa del Sílos

01. 06. 2021

Í síðustu viku fórum við í yndislegu veðri niður í Sílabás (costa del Sílos) og nutum sólar og strandar í útiskólanum. Við gætum alveg hugsað okkur fleiri svona daga :)
...

Meira

news

Glæsileg viðbót á útisvæðið í Koti

17. 05. 2021

Nokkrir foreldrar hér í Koti söfnuðu efnivið og smíðuðu glæsilega aðstöðu fyrir drullubúið okkar. Börn og kennarar eru hæstánægð með þessa frábæru viðbót við útisvæðið okkar. Þarna eiga eftir að verða skemmtilegir leikir fyrir börnin okkar og börnin í hverfinu....

Meira

news

Barnamenningarhátíð á Akureyri 2021

16. 04. 2021

Hulduheimar tekur þátt í Barnamenningarhátíð með listasýningu í Sundlaug Akureyrar. Við hverjum ykkur til að kíkja þangað og skoða listaverk barnanna.

...

Meira

news

Hærri skólagjöld fyrir yngstu börnin

31. 03. 2021

Tilkynning vegna hækkunar á gjaldskrá yngstu barna í leikskóla

Við afgreiðslu gjaldskrá leikskóla á fundi bæjarstjórnar þann 15. desember sl. var samþykkt að frá 1. ágúst 2021 verði lagt 10% álag á dvalargjöld barna sem fædd eru í júní 2019 til ágúst 2020. Þess...

Meira

news

Hvolpasveitarhópur á listasafnið

26. 03. 2021

Í síðustu viku fór Dilla með hópinn sinn á Listasafnið. Vel var tekið á móti hópnum og skoðuðu börnin allskonar listaverk.

...

Meira

© 2016 - 2021 Karellen