news

Umhverfisvika 24. -28. ágúst

18. 08. 2020

Næsta vika verður umhverfisvika í Hulduheimum. Þá beinum við sjónum okkar sérstaklega að umhverfismálum, Vinnum endurvinnsluverkefni og fræðumst og rifjum upp. Við erum áfram að huga að matarsóun og þess vegna vigtum við alla matarafganga reglulega yfir skólaárið og ræðum hvað við getum gert til að minnka matarsóun. Okkur hefur gengið mjög vel að minnka úrgang sem fer frá okkur með því að fá okkur minna á diskinn í einu og fá börnin til að hugsa um hvaða það hefur að henda matnum í ruslið.

© 2016 - 2021 Karellen