news

Söfnun fyrir Rauða krossinn

30. 06. 2022

Í gær heimsóttu börnin í Snillingahópi á Álfadeild Rauða krossinn og afhentu þar 8.015 krónur sem þau söfnuðu með því að rækta sólblóm af fræjum og selja. Við eigum von á viðurkenningarskjali frá Rauða krossinum og fengu börnin miklar þakkir fyrir framtakið og huguls...

Meira

news

Endurnýjun á girðingu og hliðum í Seli

01. 06. 2022

Verið er að ljúka endurbótum á umhverfi lóðar í Seli. Skipt hefur verið um girðingu og hlið og nýju hliði bætt við á norðurhlið lóðarinnar svo foreldrar á Trölladeild geta farið þá leiðina til að ná í börnin á útisvæðið. Hellulagt var við hliðin og þökulagt ...

Meira

news

Gleðivika SMT

16. 05. 2022

Þessa viku er Gleðivika SMT-skólafærni.
Þetta er eins konar uppskeruhátíð eftir veturinn og þá gerum við okkur glaðan dag. Það verður boðið upp á þrautabraut, smíðar, andlitsmálningu og fleira. Eldhúsið býður upp á veitingar í nónhressingu og starfsfólk spilar SM...

Meira

news

Innritun í leikskóla að hefjast

01. 03. 2022

https://www.akureyri.is/is/frettir/innritun-i-leik...

...

Meira

news

Fjölmenningarvika Koti

16. 02. 2022

Þessa vikuna tileinkum við fjölmenningu. Við í Koti höfum verið að kynna okkur þau lönd sem börn og starfsfólk hefur tengingu í. Við höfum til dæmis verið að kynnast Tékklandi, Marokkó, Spáni og ætlum að einnig að skoða Frakkland. Við höfum verið að útbúa plaköt se...

Meira

news

Skólinn opnar 12.30

07. 02. 2022

Ágætu foreldrar
Við opnum skólana kl. 12.30. Það verður enginn hádegismatur í dag.

Sjáumst :)

...

Meira

© 2016 - 2022 Karellen