news

Covid á nýju ári

04. 01. 2022

Komið þið sæl og gleðilegt nýtt ár

Vonandi hafið þið haft það gott yfir jólahátíðina.
Nú er skólastarfið að hefjast aftur á nýju ári og hlökkum við til að takast á við verkefni ársins 2022 með ykkur og börnunum ykkar.
Það eru óvissutímar framundan...

Meira

news

Aðventuheimsókn í Glerárkirkju - Kot

10. 12. 2021

Í morgun fóru tveir eldri árgangar í heimsókn í Glerárkirkju. Þar tók Eydís Ösp verkefnastjóri á móti okkur og fylgdi okkur inní kapellu. Þar sagði hún okkur söguna af jesúbarninu og sýndi okkur stytturnar. Eftir það bauð hún okkur í lítinn sal þar sem okkur var boði...

Meira

news

Dagur íslenskrar tungu í Seli

16. 11. 2021

Í dag héldum við Dag íslenskrar tungu hátíðlegan. Börnin í skólanum fóru öll í salinn þar sem þau lærðu til að mynda vísu eftir Jónas Hallgrímsson. Einnig fengu börnin að draga miða sem á stóð gamalt íslenskt orð og það var svo útskýrt fyrir þeim í máli og mynd...

Meira

news

Útiskóli Kot

28. 10. 2021


Í útiskólanum í dag fórum við upp í rjóðrið ,, okkar” og söguðum niður fallin tré og gerðum okkur skýli fyrir veturinn.


...

Meira

news

Dekurdagur í Koti

13. 10. 2021

Fyrirmyndarbörnin hér í Koti völdu að hafa dekurdag í dag. Þá var meðal annars boðið uppá handanudd og lökkun, fóta- og höfuðnudd, hárgreiðslu, sull og fótabað. Börnin fóru á milli stöðva og völdu sér dekur.


...

Meira

news

Starfsfólk á námskeið í notkun námsefnis Birtu Harksen

13. 10. 2021

Það verður gaman hjá starfsfólki Hulduheima en þann 14. október fáum við Birte Harksen til að halda námskeið í notkun tónlistar og söngva í skólastarfinu. Birte fékk íslensku menntaverðlaunin í fyrra fyrir framúrskarandi starf en hún vinnur í leikskólanum Urðarhóli. Starfs...

Meira

© 2016 - 2022 Karellen