Þessa viku er Gleðivika SMT-skólafærni.
Þetta er eins konar uppskeruhátíð eftir veturinn og þá gerum við okkur glaðan dag. Það verður boðið upp á þrautabraut, smíðar, andlitsmálningu og fleira. Eldhúsið býður upp á veitingar í nónhressingu og starfsfólk spilar SM...
https://www.akureyri.is/is/frettir/innritun-i-leik...
...Þessa vikuna tileinkum við fjölmenningu. Við í Koti höfum verið að kynna okkur þau lönd sem börn og starfsfólk hefur tengingu í. Við höfum til dæmis verið að kynnast Tékklandi, Marokkó, Spáni og ætlum að einnig að skoða Frakkland. Við höfum verið að útbúa plaköt se...
Ágætu foreldrar
Við opnum skólana kl. 12.30. Það verður enginn hádegismatur í dag.
Sjáumst :)
Komið þið sæl.
Á fundi aðgerðarstjórnar Almannavarna á Norðurlandi eystra núna seinnipartinn var þeim tilmælum beint til sveitarfélaga að aflýsa á morgun öllu skólahaldi í leik-, grunn- og tónlistarskólum á grundvelli veðurspár. Búist er við að bæði veðurhæ...
Föstudaginn fyrir helgi héldum við Þorrablót hér í leikskólanum. Börnin höfðu föndrað sér þorrakórónur og gæddu sér á þorramat að íslenskum sið Það var meðal annars boðið uppá hangikjöt, sviðasultu, hákarl, slátur, harðfisk, flatbrauð, kartöflur og rófur. Vi...