news

Dagur íslenskrar náttúru

16. 09. 2021

Í dag er dagur íslenskrar náttúru og af því tilefni fór hópur barna niður í "fjöruna okkar" að hreinsa upp allskonar rusl. Fyrir nokkru síðan fóru eldri börnin okkar á fund bæjarstjóra og sóttu um að fá að ættleiða fjöruna sem hefur verið kölluð Kambfjara. Að auki óskuðum við eftir því að Kambfjara yrði merkt inná kort Akureyrabæjar enda skemmtilegur staður að skoða og leika.

© 2016 - 2022 Karellen