news

Dagur íslenskrar tungu í Seli

16. 11. 2021

Í dag héldum við Dag íslenskrar tungu hátíðlegan. Börnin í skólanum fóru öll í salinn þar sem þau lærðu til að mynda vísu eftir Jónas Hallgrímsson. Einnig fengu börnin að draga miða sem á stóð gamalt íslenskt orð og það var svo útskýrt fyrir þeim í máli og myndum.

© 2016 - 2022 Karellen