news

Dekurdagur í Koti

13. 10. 2021

Fyrirmyndarbörnin hér í Koti völdu að hafa dekurdag í dag. Þá var meðal annars boðið uppá handanudd og lökkun, fóta- og höfuðnudd, hárgreiðslu, sull og fótabað. Börnin fóru á milli stöðva og völdu sér dekur.


© 2016 - 2022 Karellen