news

Starfsfólk á námskeið í notkun námsefnis Birtu Harksen

13. 10. 2021

Það verður gaman hjá starfsfólki Hulduheima en þann 14. október fáum við Birte Harksen til að halda námskeið í notkun tónlistar og söngva í skólastarfinu. Birte fékk íslensku menntaverðlaunin í fyrra fyrir framúrskarandi starf en hún vinnur í leikskólanum Urðarhóli. Starfsfólk hefur mikið notað lögin hennar og námsefni sem hún hefur búið til svo það verður gaman að fá hana í eigin persónu til okkar.

© 2016 - 2022 Karellen