news

Skemmtileg heimsókn í Sel

15. 03. 2024

Hafrún, kennari á Dvergadeild hefur verið á námskeiði ásamt hundinum sínum, honum Loka. Þau voru að gerast heimsóknarvinir. Þau eru útskrifuð og við buðum þeim í heimsókn í morgun. Það var ótrúlega gaman að sjá hvað hundurinn var yfirvegaður og börnin hugrökk. Hann h...

Meira

news

Bókagjöf frá Menntamálastofnun

08. 03. 2024

Á dögunum fengu þau börn sem fædd eru 2018, 2019 og 2020 senda bókagjöf frá Menntamálastofnun.
"Orð eru Ævintýri" heitir bókin og er unnin í samvinnu Miðju máls og læsis hjá skóla- og frístundasviðið Reykjavíkur, námsbrautar í talmeinafræði við HÍ, leikskólanna L...

Meira

news

Skráningardagar í mars

19. 02. 2024

Skráningardagar í mars í Dymbilvikunni eru 25. 26. og 27. mars. Skráningu lýkur 21. febrúar, á miðvikudag. Framvegis eru það einungis foreldrar sem þurfa að nota skráningardagana sem þurfa að fylla í formið sem allir hafa fengið sent.

...

Meira

news

Í tilefni af Degi leikskólans

02. 02. 2024

Í tilefni af Degi leikskólans sem haldin er hátíðlegur 6. febrúar ár fengum við tillögur frá börnunum í Seli að hádegismat. Þær tillögur fóru síðan til matráðar sem valdi úr 4 máltíðir og börnin kusu svo á milli þeirra.

Í boði voru eftirfarandi: pitsa...

Meira

news

Skrímslaheimsókn í Seli

02. 02. 2024


Litla skrímsli og stóra skrímsli heimsóttu okkur í janúar, í boði foreldrafélagsins. Við áttum með þeim góða stund í salnum þar sem þau sungu og dönsuðu fyrir okkur.

Í kjölfarið á heimsókni...

Meira

news

Innritun í grunnskóla

31. 01. 2024

Í febrúar fer fram innritun nemenda sem hefja nám í 1. bekk í grunnskólum Akureyrarbæjar haustið 2024. Þá býðst foreldrum og verðandi nemendum í 1. bekk að koma í heimsókn í skólana en frekari upplýsingar um heimsóknartíma og innritun er að finna inni á heimasíðu Akureyr...

Meira

© 2016 - 2024 Karellen