Við erum ánægð að tilkynna að Hafrún á Dvergadeild útskrifaðist með grunnmenntun í SMT fræðunum föstudaginn 20. janúar. Við óskum henni til hamingju.
Í Hulduheimum eru flestir kennarar búnir að fara námið sem er boðið upp á árlega og er kennt í lotum. SMT aðferði...
Kæru foreldrar og börn í Hulduheimum
Við óskum ykkur gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári
með þökk fyrir góða samvinnu í leik og starfi á árinu.
Jólakveðjur frá starfsfólki Hulduheima
Á dögunum færðu vaskar konur úr slysavarnarfélaginu Sjálfsbjörgu okkur veglega gjöf.
Við fengum 40 endurskinsvesti á börnin sem eru vel þegin þar sem börnin eru úti í útiskóla í svartasta skammdeginu og skiptir þá ölu máli að þau sjáist vel í myrkrinu. Við kunnum ...
Í gær héldu börn og starfsfólk jólaball í Koti. Við áttum saman notalega stund, sungum, dönsuðum við jólatréð og skemmtum okkur. Börnin höfðu sum hver sérstaklega gaman af því að skoða og týna jólaskrautið af jólatréinu okkar :) Börnin fengu pakka frá jólasveinunum ...
Í dag var kósý dagur hjá okkur í Koti þar sem við nutum þess að vera saman í tempruðu ljósi með slökunartónlist. Börnunum var meðal annars boðið uppá nudd og að leika með vatn. Hér fyrir neðan má sjá nokkrar myndir
Hérna koma nokkarar myndir úr útiveru í Koti
Fyrsti snjórinn
Það er gaman að skoða og leika með laufin
Vvvííííííí
Gaman
Fuglaberinn (Reyniber) eru falleg og gaman að leika með þau
Róla