news

Gleðivika SMT

16. 05. 2022

Þessa viku er Gleðivika SMT-skólafærni.
Þetta er eins konar uppskeruhátíð eftir veturinn og þá gerum við okkur glaðan dag. Það verður boðið upp á þrautabraut, smíðar, andlitsmálningu og fleira. Eldhúsið býður upp á veitingar í nónhressingu og starfsfólk spilar SMT Bingó. Og að sjálfsögðu var pantað dýrindis veður!

© 2016 - 2022 Karellen