news

Hafrún útskrifast með SMT grunnmenntun

23. 01. 2023

Við erum ánægð að tilkynna að Hafrún á Dvergadeild útskrifaðist með grunnmenntun í SMT fræðunum föstudaginn 20. janúar. Við óskum henni til hamingju.
Í Hulduheimum eru flestir kennarar búnir að fara námið sem er boðið upp á árlega og er kennt í lotum. SMT aðferðin er studd með rannsóknum og hefur sýnt okkur að bæði starfsfólk og börn verða öruggari þegar vitað er til hvers er ætlast.

© 2016 - 2023 Karellen