news

Jólaball Kot

16. 12. 2022

Í gær héldu börn og starfsfólk jólaball í Koti. Við áttum saman notalega stund, sungum, dönsuðum við jólatréð og skemmtum okkur. Börnin höfðu sum hver sérstaklega gaman af því að skoða og týna jólaskrautið af jólatréinu okkar :) Börnin fengu pakka frá jólasveinunum (foreldrafélaginu). Hér fyrir neðan má sjá nokkrar myndir


© 2016 - 2023 Karellen