news

Listasýning í Bónus í tilefni af Degi leikskólans

08. 02. 2023

Síðastliðinn föstudag fóru kennarar og hengdu upp verk eftir Snillingana okkar (elstu börn skólans) í Bónus á Norðurtorgi. Börnin voru beðin um að mála það sem þeim finnst skemmtilegt að gera í skólanum. Þessi verk eru í andyri Bónus og við hvetjum ykkur að gera ykkur ferð og skoða verkin. Við hvert verk er lýsing viðkomandi barns á verkinu sínu, ásamt nafni og aldri.

© 2016 - 2024 Karellen