news

Sjáumst í myrkrinu

16. 12. 2022

Á dögunum færðu vaskar konur úr slysavarnarfélaginu Sjálfsbjörgu okkur veglega gjöf.
Við fengum 40 endurskinsvesti á börnin sem eru vel þegin þar sem börnin eru úti í útiskóla í svartasta skammdeginu og skiptir þá ölu máli að þau sjáist vel í myrkrinu. Við kunnum þeim bestu þakkir fyrir þessa gagnlegu gjöf

© 2016 - 2023 Karellen