news

Söngsalur

03. 02. 2023

Í dag var söngsalur hjá okkur að venju. Við breyttum út af vananum og buðum Snillingunum okkar að stjórna stundinni. Í því fólst að þau völdu sér lag, kynntu það fyrir hinum og svo sungum við það öll saman. Hér má sjá Snillingana sem tóku að sér stjórnina að þessu sinni.

© 2016 - 2023 Karellen