news

Sumargleði í Koti

02. 06. 2023

Í gær vorum við með sumargleði í garðinum. Veðrið var dásamlegt og við áttum saman góða og skemmtilega stund saman, börn foreldrar og starfsfólk. Foreldrafélagið bauð meðal annars uppá kleinuhringi, kókómjólk og ís. Ýmis afþreying var í boði eins og andlitsmálning, sápukúlur, kubbar, krítar og fleira.
Myndir frá gleðinni má skoða með því að ýta hérna
© 2016 - 2024 Karellen