news

Vorhátíð í Seli

07. 06. 2023

Síðastliðinn föstudag var haldin vorhátíð í góðu veðri. Börnin voru búin að æfa atriði sem flutt voru í upphafi hátíðar. Börn, foreldrar og starfsfólk áttu svo saman góðar stundir þar sem meðal annars var boðið upp á pylsur, safa, andlitsmálningu og hoppukastala. Einnig voru settar upp listasýningar á hverrri deild þar sem líta mátti á afrakstur vetrarins.

© 2016 - 2023 Karellen