news

Nýjir starfsmenn og ný börn

11. 08. 2021

Í Seli eru nýbyrjaðir tveir starfsmenn, en það eru þær Steinunn Bjarnadóttir, sem hefur verið dagmamma í nokkur ár, og vinnur á Trölldeild og Kristín Kjartansdóttir sem vinnur á Álfadeild.
Það bætast alltaf ný börn í hópinn þegar elstu börnin útskrifast og nú hafa 6 börn aðlagast í Sel, 5 á Trölladeild og einn á Álfadeild. Seinni hópurinn á Trölladeild kemur í aðlögun 23. ágúst en gert er ráð fyrir að þar verði 18-19 börn. Á eldri deildunum verða 21 barn á hvorri deild en samtals verða 59 börn í Seli og 26 í Koti. Það talsverð fækkun 6-7 börn í Seli og 4 í Koti, sem er hið besta mál því mikið er rætt hve mikilvægt það er að börnin séu í fámennari hópum en hefur verið.

© 2016 - 2024 Karellen