Stjórn foreldrafélagsins í Koti skólaárið 2021-2022:
Stefanía Ósk
Tryggvi Páll, pabbi Öldu Þóreyjar og Gunnars Bjarna
Sólveig Silfá, mamma Sögu Ragnar og Rökkva
Björgólfur, pabbi Ísaks Hrafns
Baldur Jóhann, pabbi Jóhönnu Brynju og Bjargar Þóru

Lög foreldrafélagsins í Koti

1.gr. Félagið heitir: Foreldrafélag Hulduheima –Kots
2. gr. Allir foreldrar/forráðamenn barna í leikskólanum eru félagar í foreldrafélaginu.
3. gr. Tilgangur félagsins er að stuðla að velferð barna og starfsfólks í Koti og styrkja samskipti foreldra/forráðamanna barnanna og starfsfólks er þar starfar.
4. gr. Öllum félagsmönnum er frjálst að koma með tillögur til stjórnar um fræðslufundi eða upplýsingar er varða hina ýmsu þroskaþætti barna.
5.gr. Stjórn félagsins skipa 4 fulltrúar foreldra/forráðamanna þar af a.m.k. 1-2 úr stjórn frá fyrra ári.
6 gr. Aðalfund félagsins skal halda að hausti ár hvert, og skal hann boðaður með viku fyrirvara. Ef 2 eða fleiri félagsmenn óska eftir fundi er stjórninni skylt að boða til fundar.
7. gr. Lögum þessum verður aðeins breytt á aðalfundi.
8. gr. Gjöld félagsins skulu innheimt einu sinni á ári í október og skulu ákveðin á aðalfundi ár hvert.

9. gr. Sjóðinn skal nota til fræðslu og skemmtunar fyrir börn og foreldra.Texti staðgengils

© 2016 - 2021 Karellen