Síðastliðinn föstudag fóru kennarar og hengdu upp verk eftir Snillingana okkar (elstu börn skólans) í Bónus á Norðurtorgi. Börnin voru beðin um að mála það sem þeim finnst skemmtilegt að gera í skólanum. Þessi verk eru í andyri Bónus og við hvetjum ykkur að gera ykkur fe...
Í dag var söngsalur hjá okkur að venju. Við breyttum út af vananum og buðum Snillingunum okkar að stjórna stundinni. Í því fólst að þau völdu sér lag, kynntu það fyrir hinum og svo sungum við það öll saman. Hér má sjá Snillingana sem tóku að sér stjórnina að þessu ...
Við erum ánægð að tilkynna að Hafrún á Dvergadeild útskrifaðist með grunnmenntun í SMT fræðunum föstudaginn 20. janúar. Við óskum henni til hamingju.
Í Hulduheimum eru flestir kennarar búnir að fara námið sem er boðið upp á árlega og er kennt í lotum. SMT aðferði...
Kæru foreldrar og börn í Hulduheimum
Við óskum ykkur gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári
með þökk fyrir góða samvinnu í leik og starfi á árinu.
Jólakveðjur frá starfsfólki Hulduheima
Á dögunum færðu vaskar konur úr slysavarnarfélaginu Sjálfsbjörgu okkur veglega gjöf.
Við fengum 40 endurskinsvesti á börnin sem eru vel þegin þar sem börnin eru úti í útiskóla í svartasta skammdeginu og skiptir þá ölu máli að þau sjáist vel í myrkrinu. Við kunnum ...
Í gær héldu börn og starfsfólk jólaball í Koti. Við áttum saman notalega stund, sungum, dönsuðum við jólatréð og skemmtum okkur. Börnin höfðu sum hver sérstaklega gaman af því að skoða og týna jólaskrautið af jólatréinu okkar :) Börnin fengu pakka frá jólasveinunum ...