Það var blómavika hjá okkur þessa vikuna í Koti. Við fórum í gönguferðir í nánasta umhverfi leikskólans og skoðuðum og tíndum blóm. Blómin röðuðum við svo á límrenning á lóðinni okkar. Hér má sjá myndir
...Það er full ástæða til að monta sig fyrir hönd skólans en á síðustu dögum hafa 6 starfsmenn útskrifast úr mismunandi námi.
Jón Ágúst úr meistaranámi í kennslu yngri barna, Valgerður er orðin þroskaþjálfi, Eva og Ellen eru komnar með B.Ed próf í kennarafræðum, St...
Skráningardagar í leikskólum Akureyrarbæjar
Akureyrarbær stendur nú frammi fyrir því verkefni að útfæra betri vinnutíma hjá starfsfólki leikskóla sem kveðið er á um í kjarasamningum og tryggja um leið næga mönnun í leikskólum bæjarins. Einnig er það keppikefli sv...
Við í Koti skelltum í útiball í dag og héldum uppá 17. júní. Við settum upp fánann okkar, spiluðum tónlist, máluðum okkur í framan og dönsuðum með sápukúlur. Það var æði :) Það var líka veðrið til þess að gleðjast og skemmta okkur saman. Myndir frá ballinu má sj...
Síðastliðinn föstudag var haldin vorhátíð í góðu veðri. Börnin voru búin að æfa atriði sem flutt voru í upphafi hátíðar. Börn, foreldrar og starfsfólk áttu svo saman góðar stundir þar sem meðal annars var boðið upp á pylsur, safa, andlitsmálningu og hoppukastala. Ei...
Í gær vorum við með sumargleði í garðinum. Veðrið var dásamlegt og við áttum saman góða og skemmtilega stund saman, börn foreldrar og starfsfólk. Foreldrafélagið bauð meðal annars uppá kleinuhringi, kókómjólk og ís. Ýmis afþreying var í boði eins og andlitsmálning, s...