Velkomin í Hulduheima

Einkunnarorð skólans eru:

Vellíðan - Við leggjum áherslu á að öllum líði vel hjá okkur, því ef manni líður vel eykur það tækifæri manns til að blómstra og dafna.

Virkni - Við viljum efla börnin í eigin námi og starfi, því börn læra best með því að gera.

Velferð - Við viljum stuðla að velferð barna með því að leggja góðan grunn svo að einstaklingarnir geti notið sín í lýðræðislegu samfélagi í framtíðinni.© 2016 - 2024 Karellen