Mat á skólastarfi er skipt í innra og ytra mat. Innra mat er sjálfsmat skólans og er það er unnið af starfsfólki. Markmið innramats er að tryggja að starfsemi skólan sé í samræmi við lög, reglugerði og aðalnámskrá. Innra mat á að stuðla að umbótum í starfi skólans og að efla skólaþróun. Ytra mat er úttekt á starfsemi stofnunar og er það unnin er af utanaðkomandi aðilum.
akureyri skýrsla innra mats vor 2023 (1).
akureyri skýrsla innra mats vor 2022.pdf
ársskýrsla hulduheima 2020.pdf