news

Jólakveðja

23. 12. 2022

Kæru foreldrar og börn í Hulduheimum
Við óskum ykkur gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári
með þökk fyrir góða samvinnu í leik og starfi á árinu.

Jólakveðjur frá starfsfólki Hulduheima

...

Meira

news

Sjáumst í myrkrinu

16. 12. 2022

Á dögunum færðu vaskar konur úr slysavarnarfélaginu Sjálfsbjörgu okkur veglega gjöf.
Við fengum 40 endurskinsvesti á börnin sem eru vel þegin þar sem börnin eru úti í útiskóla í svartasta skammdeginu og skiptir þá ölu máli að þau sjáist vel í myrkrinu. Við kunnum ...

Meira

news

Jólaball Kot

16. 12. 2022

Í gær héldu börn og starfsfólk jólaball í Koti. Við áttum saman notalega stund, sungum, dönsuðum við jólatréð og skemmtum okkur. Börnin höfðu sum hver sérstaklega gaman af því að skoða og týna jólaskrautið af jólatréinu okkar :) Börnin fengu pakka frá jólasveinunum ...

Meira

news

Kósý dagur í Koti

11. 11. 2022

Í dag var kósý dagur hjá okkur í Koti þar sem við nutum þess að vera saman í tempruðu ljósi með slökunartónlist. Börnunum var meðal annars boðið uppá nudd og að leika með vatn. Hér fyrir neðan má sjá nokkrar myndir

Meira

news

Það er gaman að leika úti - Kot

21. 10. 2022

Hérna koma nokkarar myndir úr útiveru í Koti

Fyrsti snjórinn

Það er gaman að skoða og leika með laufin

Vvvííííííí

Gaman

Fuglaberinn (Reyniber) eru falleg og gaman að leika með þau

Róla

Meira

news

Lífið í Koti

07. 10. 2022

Í kotinu gengur vel, allir að verða mjög öruggir með sig og við njótum þess að leika og vinna saman. Hér fyrir neðan má sjá nokkrar myndir sem teknar hafa verið síðustu daga


Í útiveru er gaman að leika


Það er oft líf og fjör í matartima og við fá...

Meira

© 2016 - 2024 Karellen