news

Jógakennsla í Seli

23. 09. 2022

Við erum svo heppin að Ásdís kennari í Koti, er að læra nudd og hefur auk þess mikinn áhuga á jóga. Hún kemur nú einu sinni í viku í Sel og er með jógakennslu sem börnin kunna vel að meta. Það fellur aldeilis vel að því að kyrra hugann og róa andrúmsloftið í skólanum.

© 2016 - 2023 Karellen