news

Lífið í Koti

07. 10. 2022

Í kotinu gengur vel, allir að verða mjög öruggir með sig og við njótum þess að leika og vinna saman. Hér fyrir neðan má sjá nokkrar myndir sem teknar hafa verið síðustu daga


Í útiveru er gaman að leika


Það er oft líf og fjör í matartima og við fáum góðan mat


Það er boðið uppá sætaferðir um leikskólalóðina, einnig förum við stundum í gönguferð hér í nánasta umhverfi leikskólans


Samverustund þar sem kennari les og börnin gæða sér á ávaxtabita


Í leikskólanum eru allskonar þrautir og skemmtun


Í útiveru skoðum við umhverfið okkar


Það er gaman að hreyfa sig


Félagar í gönguferð


Matartími geta verið skrautlegir í Koti :)

© 2016 - 2022 Karellen